Sjónvarpsstöðin ZDF sendi sitt fólk til Íslands nýlega og í róður frá Skagaströnd. Fjallað er um íslenskan sjávarútveg með mjög jákvæðum hætti í umfjöllun.
Kanna hvort vænlegt sé fyrir norskan sjávarútveg að koma á "National Responsible Fisheries Schemes".
Mikilvægi sjávarútvegs fyrir viðreisn efnahagslífsins er til umfjöllunar og viðtal er við Steingrím Sigfússon ráðherra og Vilhjálm Vilhjálmsson forstjóra HB Granda. "Fishing lifts Icelandic economy" er yfirskrift fréttarinnar.
Markaðsstarf á íslenskum sjávarafurðum undir merkjum Iceland Responsible Fisheries verður kynnt á ráðstefnu fimmtudaginn 18. okt. í París.
Iceland Responsible Fisheries verður með bás á sýningunni (nr. E16) og kynnir notkun á upprunamerkinu í markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum og ábyrgar fiskveiðar.
Nýjasta ástandsskýrsla Hafró hefur nú verið gefin út á ensku. Slík útgáfa er mjög mikilvæg fyrir þá sem eru að kynna og selja fisk erlendis.
Kynntar voru rannsóknir sem gerðar voru í Frakklandi og í Bretlandi. Í Frakklandi fær sjálfbærni aukna athygli vegna þrýstings í samkeppni milli fyrirtækja.
Fundur um markaðskröfur í kaupum á sjávarafurðum á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 6. júní kl. 15.
Iceland Responsible Fisheries hlaut veglegan styrk að upphæð 12,5 mkr til að sinna markaðs- og kynningarstarfi. Þessi úthlutun skiptir verkefnið miklu máli og er viðurkenning á því starfi sem verið er að vinna í að kynna uppruna sjávarafurða og ábyrgar fiskveiðar Íslendinga undir merkjum IRF.
IRF og ASMI héldu sameiginlegan hádegisverðarfund á sjávarútvegssýningunni í Brussel undir yfirskriftinni "The Evolution of Sustainability and the Role of Choice". Fundurinn var vel sóttur af kaupendum og viðskiptavinum íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirtækja í Alaska, auk fleiri hagsmunaaðila.