Föstudaginn 7. júní stóð Íslandsstofa fyrir kynningarfundi um franska markaðinn fyrir sjávarafurðir. Fundurinn fór fram í Víkinni sjóminjasafni og var ágætlega sóttur af fulltrúum framleiðenda, sölufyrirtækja o.fl.
Yfirskrift málþingsins er "The role of science and technology in responsible fisheries management".
Fjallað verður m.a. um einkenni franska markaðarins, neysluhegðun og kröfur og væntingar kaupenda. Einnig um markaðs- og kynningarstarf smásöluaðila sem leggja áherslu á að kynna uppruna og ábyrgar fiskveiðar.
Í dag 18. apríl var skrifað undir samning um markaðsverkefni í Suður Evrópu á íslenskum saltfiski til eins árs. Fyrirtæki sem framleiða og selja afurðir til Spánar, Ítalíu og Portúgal eru þátttakendur í verkefninu, sem og þjónustufyrirtæki, sem og Íslandsstofa sem sér um framkvæmd verkefnisins.
Iceland Responsible Fisheries (IRF) leggur áherslu á að kynna ávinning kaupenda og dreifingaraðila af því að taka þátt í verkefninu og kynna íslenskar sjávarafurðir á erlendum mörkuðum undir upprunamerki IRF og ábyrgar fiskveiðar.
Vottunarfyrirtækið Global Trust hefur gefið út staðfestingu um viðhaldsrvottun á þorskveiðum Íslendinga sem gerð er árlega.
Fiskifélag Íslands heldur opinn umræðufundur um sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskan sjávarútveg 21. mars nk. klukkan 13:30-15.00.
Markaðsátak fyrir íslenskan saltfisk var kynnt fyrir hagsmunaaðilum á fundi 14. febrúar sl.
Íslandsstofa sér um framkvæmd markaðsverkefnis í Suður Evrópu þar sem áhersla verður á að kynna íslenskan uppruna, gæði og ferskleika sjávarafurða verður kynntur.
Spænsk-íslenska viðskiptráðið og Íslandsstofa, í samvinnu við Utanríkisráðuneytið, standa fyrir viðskiptafundi í Madríd. Meðal fyrirlesara er Magnús B. Jónsson, yfirmaður Iceland Seafood á Spáni, sem er að kynna íslenskan sjávarútveg.