
Vottun ábyrgra fiskveiða undir merkjum Iceland Responsible Fisheries felur í sér faglega og óháða vottun þriðja aðila á fiskveiðum Íslendinga.
Lesa meira
Í kjölfar vottunar á veiðum á tilteknum fiskistofni geta öll fyrirtæki í virðiskeðjunni sótt um úttekt á rekjanleika til staðfestingar á uppruna sjávarafurða.
Lesa meira
Fjórar fisktegundir hafa verið vottaðar á Íslandi; þorskur, ýsa, ufsi og gullkarfi.
Lesa meira