Fréttir

Fréttir

RFM rekjanleikastaðall – 30 daga kynningar- og umsagna ferli
15 október 2021

RFM rekjanleikastaðall – 30 daga kynningar- og umsagna ferli

Tilkynning um IRF viðhaldsvottun númer tvö á sjö íslenskum veiðistofnum 1. október 2021
5 október 2021

Tilkynning um IRF viðhaldsvottun númer tvö á sjö íslenskum veiðistofnum 1. október 2021

Lesa meira

Markaðsherferðin „Fishmas" hafin í Frakklandi
15 september 2021

Markaðsherferðin „Fishmas" hafin í Frakklandi

Núna á dögunum hófst í Frakklandi sameiginleg markaðssetning íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja undir yfirskriftinni „Fishmas“.

Fáðu nýjustu fréttir af sjávarútvegi og fiskeldi beint í æð
20 maí 2021

Fáðu nýjustu fréttir af sjávarútvegi og fiskeldi beint í æð

Ráðstefnan North Atlantic Seafood Forum (NASF) verður haldin á vefnum dagana 8.- 10. júní 2021. NASF er stærsti vefviðburðurinn í sjávarútvegi og fiskeldi á þessu ári.

Tilkynning um IRF viðhaldsvottun sjö íslenskra veiðistofna 7. desember 2020
15 desember 2020

Tilkynning um IRF viðhaldsvottun sjö íslenskra veiðistofna 7. desember 2020

Lesa meira

Hátíð íslenska fisksins hafin í Bretlandi
1 september 2020

Hátíð íslenska fisksins hafin í Bretlandi

Nú er hafin markaðsherferð á Bretlandseyjum til að auka vitund fólks um gæði og heilnæmi íslensks fisks og að fiskistofnar við Ísland séu nýttir á sjálfbæran hátt.  Best er að borða fisk tvisvar í viku allt árið um kring eins og segir í nýrri auglýsingu, enda hrein og holl afurð. „Merry Fishmas!“

Þorsk-, ýsu- og ufsaveiðar Íslendinga endurvottaðar
5 febrúar 2020

Þorsk-, ýsu- og ufsaveiðar Íslendinga endurvottaðar

Óháð vottunarnefnd á vegum írsku vottunarstofunnar Global Trust/SAI Global hefur endurvottað veiðar á þorski, ýsu og ufsa á Íslandsmiðum samkvæmt íslenska staðlinumi um ábyrgar fiskveiðar.

Áframhald GSSI viðurkenningar IRF vottunarprógrammsins staðfest
16 janúar 2020

Áframhald GSSI viðurkenningar IRF vottunarprógrammsins staðfest

Einsi kaldi og Cristiano Ronaldo elska íslenskan saltfisk
17 desember 2019

Einsi kaldi og Cristiano Ronaldo elska íslenskan saltfisk

Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi.

Vel heppnuð keppni ungra kokkanema í Róm
10 desember 2019

Vel heppnuð keppni ungra kokkanema í Róm

Markaðsverkefnið „Saltaðar þorskafurðir í Suður Evrópu“ hefur lagt mikla áherslu á að kynna íslenskan þorsk fyrir ungum matreiðslumönnum og hafa nú þegar farið fram um 20 kynningar í kokkaskólum á Spáni, Portúgal og Ítalíu.