Umsagnarferli um sameiginlegn rekjanleikastaðal lokið

Umsagnarferli um sameiginlegn rekjanleikastaðal lokið

12 nóvember 2021

Formlegu þrjátíu daga opinberu kynningar- umsagnarferli (14. október -12. nóvember 2021) um lokadrög RFM rekjanleikastaðals, sameiginleg útgáfa,  er lokið.

Að loknu  samþykki tækninefnda ÁF og Certified Seafood Collaborative´s (CSC, Alaska)  mun staðallinn verða gefinn út.