Fyrirtæki sem hlotið hafa vottun á rekjanleika geta sótt um heimild til að nota auðkenni vottunar (certification mark) í markaðsstarfi. Reglur um auðkenni vottunar eru aðgengilegar hér á ensku.
Þeir aðilar sem hafa greitt fyrir heimild til að nota upprunamerkið í markaðsstarfi greiða ekki sérstaklega fyrir heimild til að nota auðkenni vottunar.
Nánari upplýsingar veitir Finnur Garðarsson, finnur@irff.is, sími 896 2400.