Vottaðar fiskistofnar

Vottaðir fiskistofnar

Þeir fiskistofnar sem hlotið hafa sjálfbærnivottun eru:

  1. Þorskur – desember 2010
  2. Ýsa – október 2013
  3. Ufsi – október 2013
  4. Gullkarfi – maí 2014
  5. Íslensk sumargotssíld - ágúst 2019
  6. Langa - ágúst 2019
  7. Keila - ágúst 2019

Gerð er krafa um að aflaregla eða sambærileg aðferðafræði gildi við stjórn fiskveiða til að IRF vottun sé möguleg. Sameiginlegt er, fyrir veiðar úr framangreindum fiskistofnum, að veiðunum er stjórnað með aflareglu. Aðferðafræði við setningu aflareglu er yfirfarin og staðfest af Alþjóðahafrannsóknaráðinu, ICES.

Sjá frekari upplýsingar um vottaðar fisktegundir hér að neðan (á ensku).

Cod

Cod

The certification of Iceland's cod fisheries in December 2010 was an important and historic milestone for the Icelandic seafood industry.

Lesa meira
Golden redfish

Golden redfish

Icelandic EEZ Golden Redfish fishery gained certification to the Icelandic FAO Based Responsible Fisheries Management Certification Programme May 2014.

Lesa meira
Haddock

Haddock

Haddock fisheries have been certified in to the Iceland Responsible Fisheries program since year 2013.

Lesa meira
Saithe

Saithe

Fisheries for saithe in Icelandic waters were certified to the Iceland Responsible Fisheries certification program in year 2013.

Lesa meira