Fréttir

Fréttir

Kynning í kokkaskóla á Ítalíu
29 október 2019

Kynning í kokkaskóla á Ítalíu

Þann 16. október sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningu í Istituto Alberghiero Collegio Ballerini kokkaskólanum í Seregno sem er í úthverfi Mílanó.

Saltfiskvika um allt land 4. – 15. september - „gleymda“ sælkeravaran
4 september 2019

Saltfiskvika um allt land 4. – 15. september - „gleymda“ sælkeravaran

Blásið verður til Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4. – 15. september nk.

Veiðar á íslenskri sumargotssíld, löngu og keilu IRF vottaðar eftir staðli Ábyrgra fiskveiða
29 ágúst 2019

Veiðar á íslenskri sumargotssíld, löngu og keilu IRF vottaðar eftir staðli Ábyrgra fiskveiða

Þann 23. ágúst sl. staðfesti vottunarnefnd SAI Global fullnaðarvottun veiða á sumargotssíld, löngu og keilu samkvæmt fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða.

Gullkarfaveiðar Íslendinga endurvottaðar
8 júlí 2019

Gullkarfaveiðar Íslendinga endurvottaðar

Óháð vottunarnefnd á vegum írsku vottunarstofunnar Global Trust/SAI Global hefur endurvottað veiðar á gullkarfa á Íslandsmiðum samkvæmt íslenska staðlinum um ábyrgar fiskveiðar.

Nýr starfsmaður Ábyrgra fiskveiða
7 júní 2019

Nýr starfsmaður Ábyrgra fiskveiða

Sigrid Merino Sardà, lögfræðingur, hefur verið ráðin tímabundið í hlutastarf í stöðu sérfræðings hjá Ábyrgum fiskveiðum.

Íslenska fiskinum hampað í Þýskalandi
27 maí 2019

Íslenska fiskinum hampað í Þýskalandi

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries og Íslandsstofu

Iceland Responsible Fisheries á Sjávarútvegssýningunni í Boston
28 mars 2019

Iceland Responsible Fisheries á Sjávarútvegssýningunni í Boston

Iceland Responsible Fisheries (IRF) var eitt þeirra íslensku þátttökufyrirtækja sem tóku þátt í Seafood Expo North America sem haldin var í Boston dagana 17.-19 mars sl.

Endurskoðuð útgáfa rekjanleikastaðals hefur verið gefin út
28 mars 2019

Endurskoðuð útgáfa rekjanleikastaðals hefur verið gefin út

Tækninefnd Ábyrgra fiskveiða ses. (ÁF), hefur yfirfarið og uppfært rekjanleikastaðal ÁF. Uppfærður staðall, útgáfa 3.0 tekur gildi 29. mars 2019.

Ísland í sviðsljósinu í Bergen
6 mars 2019

Ísland í sviðsljósinu í Bergen

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið áberandi á sjávarútvegsráðstefnunni North Atlantic Seafood Forum sem fer núna fram í 14. skipti í Bergen, Noregi.

Ísland gestaþjóð á North Atlantic Seafood Forum
26 febrúar 2019

Ísland gestaþjóð á North Atlantic Seafood Forum

Sjávarútvegsráðstefnan North Atlantic Seafood Forum (NASF) verður haldin dagana 5.-7. mars í Bergen í Noregi.