Fréttir

Fréttir

Viðhorfskönnun - sjávarafurðir og íslensk matvæli
20 maí 2014

Viðhorfskönnun - sjávarafurðir og íslensk matvæli

Íslandsstofa býður áhugasömum á fund miðvikudaginn 28. maí kl. 15 í Sundagörðum 2, 7. hæð

15 maí 2014

Portúgölsk saltfiskuppskrift varð að draumaferð til Íslands

Ungt par frá Portúgal, þau Rute Arsénio og Bruno Sequeira, heimsótti Ísland í fyrsta skipti fyrr í þessum mánuði. Íslandsferðina hlaut Rute í vinning fyrir bestu saltfiskuppskriftina í uppskriftasamkeppni í tengslum við markaðsverkefni sem Íslandsstofa stendur fyrir í samstarfi við saltfiskframleiðendur.

Gullkarfaveiðar hljóta IRF vottun
3 maí 2014

Gullkarfaveiðar hljóta IRF vottun

Þann 1. maí kom vottunarnefnd Global Trust/SAI Global Certification saman og staðfesti vottun á gullkarfaveiðum í íslenskri fiskveiðilögsögu.

Sjávarútvegssýningarnar í Brussel 6.-8. maí
25 apríl 2014

Sjávarútvegssýningarnar í Brussel 6.-8. maí

Iceland Responsible Fisheries og Íslandsstofa verða með aðstöðu í höll 6 á bás nr. 834 þar sem er þjóðarbás Íslands á afurðasýningunni

Morgunfundur um samfélagsábyrgð í sjávarútvegi
21 mars 2014

Morgunfundur um samfélagsábyrgð í sjávarútvegi

FESTA, miðstöð um samfélagsábyrgð, heldur morgunfund miðvikudaginn 26.mars kl. 8.30-10 á Grand hóteli Reykjavík.

12 mars 2014

Erlendir blaðamenn í heimsókn

Sjávarútvegssýningin í Boston 16.-18. mars
14 febrúar 2014

Sjávarútvegssýningin í Boston 16.-18. mars

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, mun heimsækja sjávarútvegssýninguna í Boston og kynna sér markaðsstarf og framleiðslu íslensku fyrirtækjanna sem taka þátt í sýningunni á íslenska þjóðarbásnum nr. 673.

Saltfiskur í Suður Evrópu áfram árið 2014
11 febrúar 2014

Saltfiskur í Suður Evrópu áfram árið 2014

Fyrirtækjum sem framleiða og selja saltfiskafurðir er boðið að vera með, sem og öðrum hagsmunaaðilum, þjónustufyrirtækjum o.fl. Samráðsfundur með þátttökufyrirtækjunum verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 14.

Umfjöllun um Ísland og íslenskar saltfiskafurðir
30 janúar 2014

Umfjöllun um Ísland og íslenskar saltfiskafurðir

Í kjölfar ýmissa markaðsaðgerða í Portúgal og á Spáni haustið 2013 hefur orðið gríðarleg aukning á umfjöllun um Ísland og íslenskar saltfiskafurðir í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Umfjöllun um gæði íslenska saltfiskfisksins er áberandi.

26 nóvember 2013

Fjallað um sameiginlegt markaðsstarf á Sjávarútvegsráðstefnunni

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin 21.-22. nóv sl. Þar var fjallað m.a. um sameiginlegt markaðsstarf á erlendum mörkuðum.