Fréttir

Fréttir

2 febrúar 2015

Saltfiskur kynnir Ísland á Spáni

Á ferðasýningunni Fitur á Spáni var boðið var upp á sælkera smárétti (Tapas) úr íslenskum saltfiskafurðum en um var að ræða samstarf ferðaþjónustusviðs við matvælasvið Íslandsstofu sem vinnur með framleiðendum og útflyltjendum saltfiskafurða að kynningu í Suður Evrópu undir kjörorðinu "Taste and share the secret of Icelandic bacalao".

Ýsu- og ufsaveiðar endurvottaðar
30 janúar 2015

Ýsu- og ufsaveiðar endurvottaðar

Óháð vottunarnefnd á vegum írsku vottunarstofunnar Global Trust/SAI Global hefur endurvottað veiðar á ýsu og ufsa á Íslandsmiðum samkvæmt íslensku kröfulýsingunni um ábyrgar fiskveiðar.

Mikil aukning á útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna
13 janúar 2015

Mikil aukning á útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna

Á kynningarfundi sem Íslandsstofa hélt um útflutning á sjávarafurðum kom m.a. fram að mikil aukning hefur orðið á útflutningi frá Íslandi inn á bandaríska markaðinn á síðustu tveimur árum.

8 janúar 2015

Aukin tækifæri í útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna?

Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 13. janúar kl. 9:00-10:30 í húsakynnum Íslandsstofu, Sundagörðum 2. Viðskiptafulltrúi Íslands í Norður-Ameríku, Hlynur Guðjónsson fjallar um útflutning á íslenskum sjávarafurðum til Bandaríkjanna, efnahagshorfur á markaðnum og verkefnin framundan á kynningarfundi hjá Íslandsstofu.

Verðlaunauppskrift Kokkalandsliðsins
22 desember 2014

Verðlaunauppskrift Kokkalandsliðsins

Hægeldaður þorskur og steiktur humar, marineruð og fyllt agúrka, súrsætt dill-vinaigrette ásamt seljurótar- og eplasalati og skelfiskssósu. Verði ykkur að góðu!

15 desember 2014

Kynningarfundur um upprunamerkingar

Þann 11. desember sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningarfundi um upprunamerkingar þar sem Marie Christine Monfort hjá Marketing Seafood í Frakklandi fór yfir áhrif nýrrar reglugerðar ESB um merkingar á lagarafurðum og lagareldisafurðum.

2 desember 2014

Kynningarfundur um upprunamerkingar

Fimmtudaginn 11. desember nk. kl. 13.30-15.30 verður haldinn fundur um áhrif nýrrar reglugerðar Evrópusambandsins um merkingar á lagarafurðum og lagareldisafurðum (fishery and aquaculture products). Fundurinn fer fram á Grand hótel Reykjavík.

Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni
24 nóvember 2014

Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni

Markaðir til framtíðar var yfirskrift málstofu um markaðsmál á Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var 20.-21. nóv. sl.

Tvö þúsund saltfiskkökur í portúgalska maga
13 nóvember 2014

Tvö þúsund saltfiskkökur í portúgalska maga

Dagana 5. og 6. nóvember fór fram kynning á íslenskum saltfiski í norðurhluta Portúgal en hún er liður í markaðsverkefni Íslandsstofu og Íslenskra saltfiskframleiðenda undir kjörorðinu smakkaðu og deildu (með þér) leyndarmáli íslenska saltfisksins.

Franski matarbloggarinn Hervé Palmieri heillaðist af Íslandi
29 október 2014

Franski matarbloggarinn Hervé Palmieri heillaðist af Íslandi

Einn vinsælasti matarbloggari Frakklands, Hervé Palmieri, kom hingað til lands í um miðjan október til að kynna sér íslenskan mat og matarmenningu.