Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni

Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni

24 nóvember 2014

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin dagana 20.-21. nóv. sl. Hana sóttu um 400 manns og var dagskráin óvenju fjölbreytt: nýsköpun, tækni, fiskveiðistjórnun, menntun og markaðsmál. Á málstofu um markaðsmál voru þrjú erindi:

Öll erindin á ráðstefnunni eru aðgengileg á vefnum.