Fréttir

Fréttir

18 nóvember 2015

Vel heppnuð þátttaka í China Fisheries and Seafood Expo

Fjöldi manns heimsótti íslenska þjóðarbásinn þar sem Iceland Responsible Fisheries var kynnt. Þetta er í 20.sinn sem Íslendingar taka þátt í sýningunni.

Heimsóknir til þátttökufyrirtækja Ábyrgra fiskveiða
12 nóvember 2015

Heimsóknir til þátttökufyrirtækja Ábyrgra fiskveiða

Starfsmenn Ábyrgra fiskveiða hafa ásamt Íslandsstofu heimsótt þátttökufyrirtæki ÁF ...

Matreiðslunemar á Spáni kynnast leyndarmálinu á bak við „Bacalao de Islandia“
28 október 2015

Matreiðslunemar á Spáni kynnast leyndarmálinu á bak við „Bacalao de Islandia“

Í liðinni viku stóð Íslandsstofa fyrir kynningu á söltuðum þorskafurðum frá Íslandi (Bacalao de Islandia) í CSHM kokkaskólanum í Valencia. Kynningin í skólanum er liður í markaðsverkefni sem Íslandsstofa vinnur í samstarfi við íslenska fiskframleiðendur og útflytjendur.

Árleg viðhaldsvottun þorsks, ýsu og ufsa
19 október 2015

Árleg viðhaldsvottun þorsks, ýsu og ufsa

Dagana 26.-30. október fer fram á vegum Global Trust Ltd. vottunarstofunnar árleg viðhaldsvottun á þorsk-, ýsu- og ufsaveiðum.

13 október 2015

Kynningar- og umsagnarferli um IRFM staðalinn 13. okt. - 12. nóv. 2015

Fyrir hönd þátttökuaðila Ábyrgra fiskveiða ses. (ÁF) og íslensks sjávarútvegs tilkynnist hér með að fiskveiðistjórnunarstaðall ÁF um vottun ábyrgra fiskveiða á Íslandi er nú opinn til kynningar og umsagnar í 30 daga frá 13. október til 12. nóvember að báðum dögum meðtöldum.

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu
12 október 2015

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu

Íslenskur saltfiskur var í aðalhlutverki á fjölsóttri saltfiskhátíð „Somma e Sua Eccellenza il Baccalà“ sem fór fram dagana 2.-4. október í bænum Somma Vesuviana, í útjaðri Napólí á Ítalíu. Mikill fjöldi sótti hátíðina en þetta er annað árið í röð sem Íslendingar standa sameiginlega að kynningu þar.

Kynningarfundur með kaupendum í London
24 september 2015

Kynningarfundur með kaupendum í London

Yfirskrift fundarins sem haldinn var 21. september var Iceland Responsible Fisheries Workshop, og var þetta í fimmta sinn sem slíkur fundur er haldinn í sendiráðinu í London.

Aflamarki fyrir 2015/2016 hefur verið úthlutað
2 september 2015

Aflamarki fyrir 2015/2016 hefur verið úthlutað

Fiskistofa hefur úthlutað 368.500 tonnum í þorskígildum fyrir komandi fiskveiðiár sem hefst 1. sept.

Meistaraprófsverkefni um saltaðar þorskafurðir
28 ágúst 2015

Meistaraprófsverkefni um saltaðar þorskafurðir

Verkefnið var unnið í samstarfi við Íslandsstofu og tengdist markaðsverkefni sem Íslandsstofa leiðir og er unnið með framleiðendum og söluaðilum saltaðra þorskafurða inn á Suður Evrópu.

Kynningarfundur fyrir portúgalska fjölmiðla og stærsta saltfiskkaupanda Portúgals
29 júní 2015

Kynningarfundur fyrir portúgalska fjölmiðla og stærsta saltfiskkaupanda Portúgals

Á dögunum komu hingað til lands forsvarsmenn portúgalska fyrirtækisins Riberalves sem er stærsti kaupandinn á íslenskum saltfiski í Portúgal. Ferðin var farin í tilefni af 30 ára afmæli fyrirtækisins og voru með í för fjölmiðlamenn frá helstu miðlum Portúgals sem vildu kynna sér Ísland, og sér í lagi íslenskan fisk.