Fréttir

Fréttir

21 nóvember 2013

Íslenskur saltfiskur sækir fram í Suður Evrópu

Mikill áhugi er bæði á Íslandi og íslenskum saltfiski í Portúgal og á Spáni ef marka má viðbrögð þarlendra fjölmiðla við kynningum á íslenskum saltfiski að undanförnu.

Vegna vottunar ýsu- og ufsaveiða Íslendinga
13 nóvember 2013

Vegna vottunar ýsu- og ufsaveiða Íslendinga

Til fyrirtækja, sem eru aðilar að Iceland Responsible Fisheries (IRF) verkefninu.

11 nóvember 2013

Í Portúgal er lífið líka saltfiskur

Dagana 6. og 7. nóvember fór fram kynning á íslenskum saltfiski í Lissabon í Portúgal. Kynningin er liður í markaðssamstarfi framleiðenda og útflytjenda á saltfiskafurðum sem Íslandsstofa stýrir en stjórnvöld koma einnig að verkefninu. Áhersla var lögð á kynningu fyrir fjölmiðla og að ná til almennings i gegnum vef- og samfélagsmiðla.

23 október 2013

Kynning á saltfiskafurðum hafin á Spáni

Á sjávarútvegssýningunni í Barcelona vakti bás Íslands mikla athygli en þar voru saltfiskafurðir kynntar undir kjörorðinu "Taste and share the secret of Icelandic Bacalao". Verkefnið er samstarf fyrirtækja, Íslandsstofu og félags saltfiskframleiðenda með þátttöku stjórnvalda.

Ábyrgar ýsu- og ufsaveiðar staðfestar með vottun
1 október 2013

Ábyrgar ýsu- og ufsaveiðar staðfestar með vottun

Veiðar Íslendinga á ýsu og ufsa í íslenskri fiskveiðilögsögu hafa hlotið vottun sem byggir á ströngustu kröfum sem settar eru á alþjóðavettvangi. Vottunin, sem er unnin undir merkjum Iceland Responsible Fisheries, staðfestir ábyrga fiskveiðistjórnun og góða umgengni um auðlindir sjávar.

27 september 2013

Íslenskar saltfiskafurðir kynntar á Seafood Barcelona

Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra fyrirtækja sem framleiða og selja saltfiskafurðir í Seafood Barcelona sýningunni sem haldin er dagana 22.-24. október. Það eru 26 fyrirtæki sem hafa sameinast í að kynna íslenskar saltfiskafurðir undir kjörorðinu "Taste and share the secret of Icelandic Bacalao".

24 september 2013

Ný myndskeið: þorskur og fiskveiðistjórnun

Á vefinn eru komin tvö ný myndskeið (video) sem kynna annars vegar um fiskveiðistjórnun Íslendinga og hins vegar um þorskinn, ferlið allt frá veiðum til neytenda úti á markaðinum.

Íslensk matarmenning kynnt í Berlín
9 september 2013

Íslensk matarmenning kynnt í Berlín

Íslenskt sjávarfang og lambakjöt voru í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin var í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september sl.

Íslenskt sjávarfang kynnt í Berlín
27 ágúst 2013

Íslenskt sjávarfang kynnt í Berlín

Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september nk.

10 júní 2013

Áhugavert erindi um franska markaðinn

Franskir neytendur eru lítt meðvitaðir um uppruna fisksins sem þeir borða. Íslendingar eru stærstir á Frakklandsmarkaðnum þegar kemur að ferskum þorskflökum.