Ný myndskeið: þorskur og fiskveiðistjórnun

24 september 2013

Út eru komin tvö ný myndskeið (video) sem kynna annars vegar  um fiskveiðistjórnun Íslendinga og hins vegar um þorskinn, ferlið allt frá veiðum til neytenda úti á markaðinum. Myndirnar eru um 7 mín langar og í þeim eru viðtöl m.a. við Jóhann Sigurjónsson hjá Hafrannsóknastofnun, Eyþór Björnsson hjá Fiskistofu og kaupendur á erlendum mörkuðum. Framleiðendur og seljendur íslenskra afurða eru hvattir til að nýta sér myndirnar í sínu kynningarstarfi. 

Well Managed Fisheries in Icelandic Waters from Gudny Karadottir on Vimeo.

 

Icelandic Cod Fisheries - From Catch to Consumer from Gudny Karadottir on Vimeo.