Ný myndskeið: þorskur og fiskveiðistjórnun
Út eru komin tvö ný myndskeið (video) sem kynna annars vegar um fiskveiðistjórnun Íslendinga og hins vegar um þorskinn, ferlið allt frá veiðum til neytenda úti á markaðinum. Myndirnar eru um 7 mín langar og í þeim eru viðtöl m.a. við Jóhann Sigurjónsson hjá Hafrannsóknastofnun, Eyþór Björnsson hjá Fiskistofu og kaupendur á erlendum mörkuðum. Framleiðendur og seljendur íslenskra afurða eru hvattir til að nýta sér myndirnar í sínu kynningarstarfi.
Well Managed Fisheries in Icelandic Waters from Gudny Karadottir on Vimeo.
Icelandic Cod Fisheries - From Catch to Consumer from Gudny Karadottir on Vimeo.