Erlendir blaðamenn í heimsókn

12 mars 2014

Í lok febrúar komu til landsins á vegum Íslandsstofu og Iceland Responsible Fisheries níu blaðamenn frá Evrópu og Bandaríkjunum að kynna sér íslenska matvælaframleiðslu og veitingamenningu. Skipulögð var ferð um Suðurland og Reykjanes þar sem hópurinn kynnti sér alls kyns hráefni. Í Grindavík var