Ástandsskýrsla Hafró kemur út á ensku
Nýjasta ástandsskýrsla Hafró hefur nú verið gefin út á ensku. Slík útgáfa er mjög mikilvæg fyrir þá sem eru að kynna og selja fisk erlendis. Kaupendur og aðrir hagsmunaaðilar geta nú aflað sér upplýsinga á vefnum, en upplýsingar um ástand fiskistofna hafa mikið gildi.
Sjá tilkynningu frá Hafró um útgáfuna og hér er tengill beint á ensku útgáfuna og hér á íslensku.