Norðmenn skoða reynsluna í vottunarmálum Íslendinga

Norðmenn skoða reynsluna í vottunarmálum Íslendinga

9 janúar 2013

Í ljósi þróunar í vottunarmálum fyrir sjávarafurðir í Alaska og á Íslandi ákváðu norskir aðilar í sjávarútvegi að skoða þá möguleika sem fyrir hendi eru í vottunarmálum fyrir norskar fiskveiðar til að sýna fram á ábyrgar fiskveiðar. Þeir ákváðu að skoða reynsluna frá Íslandi sérstaklega þar sem fléttað er saman kynningu á uppruna og vottun.

Meginviðfangsefni rannsóknarinnar, sem NOFIMA framkvæmdi, var að skoða hvort og þá hvaða ávininningur er af því að koma á sérstöku þjóðarverkefni umfram það að nýta vottun sem eru í boði fyrir veiðar á villtum fiski. Yfirskrift rannsóknarinnar er: "National Responsible Fisheries Schemes: an Option for the Norwegian Fishing Industry? A Case Study of "Iceland Responsible Fisheries".

Megin niðurstöðurnar eru, eins og segir í ágripi skýrslunnar:

"The IRF is well received both nationally and internationally. Benefits of the programme are operational costs, national control and a better possibility to differntiate based on origin. Criticisms are that they are too small, have little competitive strength and move too slowly, and some Icelandic actors have at present found it anadequate and have chosen to also have an MSC certification. IRF face some important issues that might decide wheter they will succeed or fall in the long term perspective. Expanding their acceptance to additional markets and getting more species certified shortly are of the utmost importance, unless they risk undermine their own fisheries and programme."

Sjá skýrsluna í heild hér.