Jákvæð umfjöllun í Þýskalandi
Sjónvarpsstöðin ZDF sendi sitt fólk til Íslands nýlega og fór Andreas Stamm m.a. í róður frá Skagaströnd. Fjallað er um íslenskan sjávarútveg með mjög jákvæðum hætti í þessari umfjöllun sem sýnd var í sjónvarpi í Þýskalandi nýlega og er nú aðgengileg hér á vefnum.