Fréttir

Fréttir

Hollenskir matgæðingar kynnast íslenskum afurðum
6 desember 2017

Hollenskir matgæðingar kynnast íslenskum afurðum

Markmiðið með kynningunni er að efla þekkingu hópsins á íslenskum afurðum, sjálbærni, vottun og gæðamálum, auk þess að veita innblástur um eldamennsku. Áherslan var á þorsk, humar og bleikju frá Íslandi.

Sjávarfang og fleiri íslenskar afurðir kynntar á jólamarkaði í Strassborg
30 nóvember 2017

Sjávarfang og fleiri íslenskar afurðir kynntar á jólamarkaði í Strassborg

Ísland er heiðursgestur á einum elsta og stærsta jólamarkaði í heimi. Þetta er í 447. skipti sem markaðurinn er haldinn og er búist við að rúmlega tvær milljónir manna heimsæki markaðinn í desember. Frakkland er stærsti markaðurinn fyrir þorsk frá Íslandi og var sérstök áhersla lögð á kynningu á þorskinum fyrir fjölmiðlafólki og almenningi.

Saltfiskveisla á Húsavík
29 nóvember 2017

Saltfiskveisla á Húsavík

Í nóvember komu til Íslands tveir Portúgalar frá veitingastaðnum Bacalhau Afins í Aveiro til að kynnast veiðum, saltfiskvinnslu og landinu almennt.

Þátttaka í sjávarútvegssýningu í Kína 1.-3. nóv.
13 nóvember 2017

Þátttaka í sjávarútvegssýningu í Kína 1.-3. nóv.

Mikilvægustu afurðir sem Íslendingar flytja á Asíumarkað eru loðnuhrogn, grálúða og karfi en hlutfall Asíu í heildarútflutningsverðmætum hefur verið á bilinu 6-9% síðustu árin, 9% árið 2016. Á íslenska svæðinu tóku auk IRF þátt sjö fyrirtæki.

Viðhaldsvottun fyrir gullkarfa lokið
31 október 2017

Viðhaldsvottun fyrir gullkarfa lokið

Árleg viðhaldsvottun gullkarfaveiða Íslendinga undir merkjum Iceland Responsible Fisheries var staðfest í október sl. Úttektarskýrslan er aðgengileg á vefnum og gerir hún ítarlega grein fyrir kröfum til vottunar og mati úttektarnefndarinnar.

24 október 2017

Íslenskur þorskur á norrænni hátíð í London

Kynning í kokkaskóla í Torino á Ítalíu
20 október 2017

Kynning í kokkaskóla í Torino á Ítalíu

Þann 13. október sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningu í Istitito Alberghiero Giolitti kokkaskólanum í Torínó. Kynningin er liður í markaðsverkefninu "Leyndarmál íslenska þorsksins"

Íslenskur þorskur á borgarhátíð í Barcelona
16 október 2017

Íslenskur þorskur á borgarhátíð í Barcelona

"Smakkaðu og deildu leyndarmáli íslenska þorsksins (bacalao)" er yfirskrift markaðsverkefnisins sem var kynnt á La Mercé hátíðinni. Samstarf við DAMM brugghúsið og kynning í litla rauða Eldhúsinu var meðal þess sem var í gangi í september í Barcelona.

Þýskir kokkar kynna sér íslenskar afurðir
25 september 2017

Þýskir kokkar kynna sér íslenskar afurðir

Nítján manna hópur frá Þýskalandi kom nýlega til Íslands til að kynna sér íslenska hráefnið sem þeir nota á veitingastöðum sínum og fá innblástur um eldamennsku. Þeir fengu fræðslu um ábyrgar fiskveiðar og fóru á matreiðslunámskeið hjá framúrskarandi íslenskum kokkum.

Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu
7 júlí 2017

Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu til næstu fimm ára.