Sigrid Merino Sardà, lögfræðingur, hefur verið ráðin tímabundið í hlutastarf í stöðu sérfræðings hjá Ábyrgum fiskveiðum.
Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries og Íslandsstofu
Iceland Responsible Fisheries (IRF) var eitt þeirra íslensku þátttökufyrirtækja sem tóku þátt í Seafood Expo North America sem haldin var í Boston dagana 17.-19 mars sl.
Tækninefnd Ábyrgra fiskveiða ses. (ÁF), hefur yfirfarið og uppfært rekjanleikastaðal ÁF. Uppfærður staðall, útgáfa 3.0 tekur gildi 29. mars 2019.
Íslenskur sjávarútvegur hefur verið áberandi á sjávarútvegsráðstefnunni North Atlantic Seafood Forum sem fer núna fram í 14. skipti í Bergen, Noregi.
Sjávarútvegsráðstefnan North Atlantic Seafood Forum (NASF) verður haldin dagana 5.-7. mars í Bergen í Noregi.
Dagana 18-20. janúar stóð Iceland Responsible Fisheries (IRF) fyrir kynningu á íslenskum gullkarfa á „Grüne Woche“ sem er stór matvæla- og landbúnaðarsýning sem fer fram árlega í Berlín.
Ábyrgar fiskveiðar og Íslandsstofa blésu til fundar með fyrirtækjum sem eru aðilar að ÁF (Iceland Responsible Fisheries) þann 30. október sl.
Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra aðila í sjávarútvegssýningunni China Fisheries & Seafood Expo sem haldin er dagana 7.- 9. nóvember í Qingdao í Austur Kína. Þar fer fram kynning undir merkjum Iceland Responsible Fisheries, á vottun og ábyrgum fiskveiðum Íslendinga.
Í lok október fór fram kynning á íslenskum þorski og matreiðslu hans í matreiðsluskólanum IPSEOA Vincenzo Gioberti í Róm. Þetta er fjórtándi skólinn í Suður Evrópu sem fær slíka kynningu.