Óháð vottunarnefnd á vegum írsku vottunarstofunnar Global Trust/SAI Global hefur endurvottað veiðar á þorski, ýsu og ufsa á Íslandsmiðum samkvæmt íslenska staðlinumi um ábyrgar fiskveiðar.
Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi.
Markaðsverkefnið „Saltaðar þorskafurðir í Suður Evrópu“ hefur lagt mikla áherslu á að kynna íslenskan þorsk fyrir ungum matreiðslumönnum og hafa nú þegar farið fram um 20 kynningar í kokkaskólum á Spáni, Portúgal og Ítalíu.
Á Spáni er íslenskur saltfiskur þekktur fyrir gæði og á sér sérstakan stað í hjörtum margra. Bacalao de Islandia hefur staðið fyrir kynningu á íslenskum söltuðum þorski í Suður-Evrópu, undanfarin ár.
Haustfundur Ábyrgra fiskveiða ses. (ÁF) var haldinn 6. nóvember sl. í Sjóminjasafninu.
Þann 16. október sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningu í Istituto Alberghiero Collegio Ballerini kokkaskólanum í Seregno sem er í úthverfi Mílanó.
Blásið verður til Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4. – 15. september nk.
Þann 23. ágúst sl. staðfesti vottunarnefnd SAI Global fullnaðarvottun veiða á sumargotssíld, löngu og keilu samkvæmt fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða.
Óháð vottunarnefnd á vegum írsku vottunarstofunnar Global Trust/SAI Global hefur endurvottað veiðar á gullkarfa á Íslandsmiðum samkvæmt íslenska staðlinum um ábyrgar fiskveiðar.