Fréttir og útgáfa

Rss

Fréttir

7.9.2018

Íslenski fiskurinn í aðalhlutverki á Íslandsdögum í Bremerhaven

Mikið var um að vera á Íslandsdögum (Islandtage) sem haldnir voru á hafnarsvæðinu í Bremerhaven, Þýskalandi dagana 29. ágúst til 2. september.

More
27.8.2018

Íslandsdagar í Bremerhaven

Búist er við allt að 40 þúsund manns á Íslandsdaga í Bremerhaven sem haldnir verða 29. ágúst til 2. september. Íslandsstofa sér um að skipuleggja viðburði sem eru hluti af viðamikilli dagskrá sem borgaryfirvöld og fyrirtæki í viðskiptum við Ísland standa fyrir.

More
23.5.2018

"Bragðaðu Ísland" - kynningarsamstarf í Baskalandi

Íslenskur þorskur hefur löngum verið mikils metinn í Baskalandi á Spáni. Nýlega átti Bacalao de Islandia í samstarfi við veitingastaði á svæðinu sem buðu uppá fjölbreytta saltfiskrétti úr gæðahráefni frá Íslandi.

More
17.5.2018

Gómsætur fiskur frá Íslandi í matvælaskóla á Ítalíu

Dagana 14.-16. maí var íslenskur saltfiskur kynntur í matvælaháskólanum Universitá degli Studi di Scienze Gastronomivhe í Pollenzo á Ítalíu. Sveinn Kjartansson yfirmatreiðslumeistari á Aalto Bistro í Norræna húsinu, fékk boð um að koma og elda með kennurum og nemendum skólans á svokölluðu „Academic Table“ dögum. Sveinn eldaði íslenskan saltfisk (þorsk) og sagði frá leyndarmálinu á bak við gæði íslenska fisksins.

More
20.4.2018

Viðhaldsvottun staðfest fyrir ýsu og ufsa

Úttektarteymi á vegum vottunarstofunnar Global Trust Certification Ltd. tók út veiðarnar eftir fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða ses. Úttektin felur m.a. í sér heimsókn til opinberra aðila og fyrirtækja er tengjast sjávarútvegi og ber saman við stöðu veiðanna frá fyrra ári. Úttektarskýrslurnar eru aðgengilegar á vefnum og gera þær ítarlega grein fyrir kröfum til vottunar og mati úttektarnefndarinnar.

More
Fyrri Næsta