Fréttir

Fréttir

Walmart byggir kröfur sínar á leiðbeiningum FAO
23 mars 2011

Walmart byggir kröfur sínar á leiðbeiningum FAO

Mikilvægar breytingar á kröfum Walmart varðandi vottun á ábyrgum veiðum mikilvægar fyrir íslenska útflytjendur.

Ábyrgar þorskveiðar staðfestar með vottun
9 mars 2011

Ábyrgar þorskveiðar staðfestar með vottun

Veiðar Íslendinga á þorski í íslenskri fiskveiðilögsögu hafa hlotið vottun sem byggist á ströngustu kröfum sem settar eru á alþjóðavettvangi. Vottunin staðfestir ábyrga fiskveiðistjórnun og góða umgengni um auðlindir sjávar.

Vel heppnuð kynning í London
9 mars 2011

Vel heppnuð kynning í London

Ráðstefna sem haldin var í sendiráði Íslands í London um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga og vottun veiða úr íslenska þorskstofninum þótti takast vel. Mikill áhugi var fyrir ráðstefnunni en hana sóttu um 60 manns. Meðal þátttakenda voru kaupendur á fiski, fulltrúar frá verslanakeðjum í Bretlandi, þingmenn og sendiherra Bretlands á Íslandi.

Ábyrgar fiskveiðar Íslendinga
1 mars 2011

Ábyrgar fiskveiðar Íslendinga