Fréttir

Fréttir

Þýskir kokkar kynna sér íslenskt hráefni
12 október 2016

Þýskir kokkar kynna sér íslenskt hráefni

Íslandsstofa aðstoðaði við skipulagningu og móttöku þýskra matreiðslumanna sem komu hingað til lands nýlega, til að kynnast landinu og öllu því góða hráefni sem hér má fá. Aðaláherslan var á að kynna sér sjávarafurðir, fiskveiðar og vinnslu og heimsótti hópurinn m.a. Vestmannaeyjar og Reykjavík.

12 september 2016

Taílensk sendinefnd kynnir sér fiskveiðistjórnun og vottunarverkefni

Dr. Kristján Þórarinsson stofnvistfræðingur hjá SFS og Hrefna Karlsdóttir hjá Ábyrgum fiskveiðum héldu kynningu á fiskveiðistjórnun Íslendinga og vottunarverkefninu fyrir sendiherra Taílands gagnvart Íslandi og sendinefnd sem hingað kom nýlega.

Vel heppnuð þátttaka á saltfiskhátíð i Ilhavo
26 ágúst 2016

Vel heppnuð þátttaka á saltfiskhátíð i Ilhavo

Mikil gleði ríkti á hátíðinni sem haldin var dagana 17.-21. ágúst sl. Íslenskur saltfiskur var áberandi og fjölbreytt dagskrá sem tengdist Íslandi.

26 ágúst 2016

Vottunarverkefni ÁF í úttektarferli hjá GSSI

Skýrsla GSSI um vottunarverkefni Áábyrgra fiskveiða ses er nú birt til umsagnar í fjórar vikur, en að því loknu mun stjórn GSSI tilkynna lokaniðurstöðu. GSSI er alþjóðlegur samvinnuvettvangur verslanakeðja, félagasamtaka, sérfræðinga, opinberra og alþjóðlegra stofnana. Markmiðið með GSSI er að skapa traust á vottuðum sjávarafurðum sem og að stuðla að vönduðum vinnubrögðum við vottun.

Sjávarafurðakaupstefna 9. nóvember í Montréal í Kanada
8 ágúst 2016

Sjávarafurðakaupstefna 9. nóvember í Montréal í Kanada

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York í samstarfi við Íslandsstofu og sendiráð Íslands í Kanada, skipuleggur kaupstefnu í Montréal í Kanada 9. nóvember nk. Markmiðið er að auka vitund um íslenskar sjávarafurðir meðal kaupenda í Kanada og auka sölu þangað.

Ísland á saltfiskhátíð 17.-21. ágúst í Ilhavo í Portúgal
4 ágúst 2016

Ísland á saltfiskhátíð 17.-21. ágúst í Ilhavo í Portúgal

Hátíðin er sú stærsta sem haldin er árlega þar í landi og er búist við rúmlega 200.000 gestum Íslandi hlotnast sá heiður að taka þátt í hátíðinni í ár og skipuleggur Íslandsstofa þátttökuna.

Árleg viðhaldsvottun gullkarfa-, þorsk-, ýsu- og ufsaveiða
2 ágúst 2016

Árleg viðhaldsvottun gullkarfa-, þorsk-, ýsu- og ufsaveiða

Dagana 8.-11. ágúst fer fram á vegum Global Trust Ltd. vottunarstofunnar, árleg viðhaldsvottun á gullkarfa-, þorsk-, ýsu- og ufsaveiðum.

15 júlí 2016

EM kynnir líka íslenskan fisk

30 júní 2016

Nýr uppfærður staðall gefinn út

Endurskoðaður fiskveiðistjórnunarstaðall Ábyrgra fiskveiða (2. útgáfa) hefur verið gefin út og tekur gildi þann 1. júlí 2016.

Formlegu umsagnarferli lokið
21 júní 2016

Formlegu umsagnarferli lokið

Opinberu kynningar- og umsagnarferli um endurskoðun og uppfærslu á fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða ses er nú lokið.