Formlegu umsagnarferli lokið

Formlegu umsagnarferli lokið

21 júní 2016

Formlegu sextíu daga opinberu kynningar- umsagnarferli um endurskoðuðun og uppfærslu á fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða ses (ÁF) er lokið. Það stóð yfir 20. apríl til 19. júní.  Að loknu formlegu samþykki tækninefndar ÁF mun staðallin verða gefin út og leysa af hólmi eldri útgáfu frá árinu 2010.