Vottun ábyrgra fiskveiða undir merkjum Iceland Responsible Fisheries felur í sér faglega og óháða vottun þriðja aðila á fiskveiðum Íslendinga.
Lesa meiraEftirtaldar starfsstöðvar hafa hlotið rekjanleikavottun og leyfi til að nýta auðkenni vottunar í sínu markaðsstarfi.
Skoða fyrirtækiHvert er leyndarmál hinna framúrskarandi gæða íslenska fisksins sem er í uppáhaldi hjá kokkum og matgæðingum um allan heim? Við getum þakkað hreinu hafi, arfleiðinni, hefðunum og sérstaklega fólkinu sem býr í sjávarþorpum og stundar fiskveiðar og vinnslu. Sjáðu hvernig ferskur fiskur kemst beinustu leið úr Norður-Atlantshafi á diskinn þinn. Gæði fisksins eru stolt okkar allra.
View All Videos