Vottunarskýrsla fyrir gullkarfa

Vottunarskýrsla fyrir gullkarfa

15 júlí 2014

Úttekt Global Trust á gullkarfaveiðum Íslendinga lauk í apríl 2014 og var vottun veiðanna staðfest 1. maí sl. Í vottunarnefndinni voru fjórir sérfræðingar og var skýrsla nefndarinnar rýnd af tveimur utanaðkomandi aðilum áður en vottunin var staðfest. Nú hefur vottunarskýrslan verið birt í heild sinni hér á vefnum. Skýrslan er mjög ítarleg og er samtals 193 bls.