Íslenska sjávarútvegssýningin gekk vel

17 október 2011

Mikill fjöldi sótti Íslensku sjávarútvegssýninguna þar sem Iceland Responsible Fisheries og Íslandsstofa deildu bás.

Haldinn var fjölmennur fundur um þróun á mörkuðum fyrir sjávarafurðir og gildi ábyrgra fiskveiða og vottunar í markaðsstarfi. Sjá frétt um fundinn.

Skoðið myndir af sýningunni hér.