Auglýsingar Waitrose í Bretlandi
Í kjölfar vottunar á þorskveiðum Íslendinga fór verslanakeðjan Waitrose í Bretlandi í auglýsingaherferð til að kynna íslenskan fisk og stefnu fyrirtækisins í innkaupum á fiski. Fyrirtækið tók upp auglýsingarnar á Íslandi þar sem náttúran skapar skemmtilega umgjörð. Hér má sjá tvær þeirra auglýsinga sem sýndar voru fyrr á þessu ári í sjónvarpi í Bretlandi.