Fréttir og útgáfa

Viðburðir

North Atlantic Seafood Forum

Hvenær
06. mar. - 08. mar.

Staðsetning
Bergen

Stærsta sjávarútvegsráðstefna heims, North Atlantic Seafood Forum (NASF) fer fram í Bergen í Noregi dagana 6.- 8 mars nk. 

Ráðstefan er nú haldin í 13. sinn en hana sækja að jafnaði um 900 stjórnendur fyrirtækja í sjávarútvegi frá 35 löndum. Um 140 ræðumenn tala á ráðstefnunni í ár þar sem þeir munu veita innsýn í nýjustu tækni og þróun í greininni.