Fréttir og útgáfa

Viðburðir

Grüne Woche 19.-28. janúar

Hvenær
19. jan. - 28. jan.

Staðsetning
Berlin

Iceland Responsible Fisheries mun taka þátt í matvæla- og landbúnaðarsýningunni Grüne Woche sem haldin verður dagana 19.-28. janúar nk. 

Grüne Woche á sér langa sögu en þetta er í 83. sinn sem sýningin er haldin. Framleiðendur hvaðanæva úr heiminum kynna afurðir sínar og voru sýnendur rúmlega 1.700 árið 2015, þar af 655 frá öðrum löndum en Þýskalandi. 

Björgvin Þór Björgvinsson verkefnisstjóri hjá Íslandsstofu sér um skipulagningu þátttökunnar og gefur nánari upplýsingar, bjorgvin@islandsstofa.is