Fréttir og útgáfa

Viðburðir

Fish International

Hvenær
25. feb. - 27. feb.

Staðsetning
Bremen

Website
www.fishinternational.com

Um 230 sýnendur frá 20 þjóðum taka þátt í sýningunni Fish International sem haldin er í Bremen 25. - 27. febrúar 2018, kynna vörur sínar á sviði framleiðslu og vinnslu á fiski, sjávarafurðir, auk rannsókna og þróunar. Áætlað er að um 11.000 gestir mæti á sýninguna, kaupendur úr smásölu og veitingageiranum, úr stjórnkerfinu og rannsóknar- og þjónustugeiranum.