Fréttir og útgáfa

Viðburðir

Conxemar 2018

Hvenær
03. okt. - 04. okt.

Staðsetning
Vigo

Sjávarútvegssýningin Conxemar verður haldin dagana 3.-4. október í Vigo á Spáni. Mikil áhersla er á frystar afurðir sýningunni sem heildsalar, innflytjendur og framleiðendur á Spáni skipuleggja, en einnig er verið að kynna búnað og tæki fyrir sjávarútveg. Íslensk fyrirtæki hafa tekið þátt í þessari sýningu síðastliðin ár.

Nánar um Conxemar