Fréttir
Allar fréttir

Vottun

Meginmarkmið með vottun Ábyrgra fiskveiða er að standa vörð um alþjóðlega viðurkennd grundvallaratriði í stjórnun fiskveiða, staðfesta ábyrga stjórnun á veiðum íslenskra skipa innan íslenskrar efnahagslögsögu og úr deilistofnum og stuðla að samfélagslegri vitund og samkomulagi um mikilvægi ábyrgrar fiskveiðistjórnunar.

Meira um vottun
Hvers vegna vottun?

Hvers vegna vottun?

Vottun ábyrgra fiskveiða undir merkjum Iceland Responsible Fisheries felur í sér faglega og óháða vottun þriðja aðila á fiskveiðum Íslendinga.

Lesa meira
Fyrirtæki með vottun

Fyrirtæki með vottun

Eftirtaldar starfsstöðvar hafa hlotið rekjanleikavottun og leyfi til að nýta auðkenni vottunar í sínu markaðsstarfi.

Skoða fyrirtæki

Íslenska sjávarþorpið

Hvert er leyndarmál hinna framúrskarandi gæða íslenska fisksins sem er í uppáhaldi hjá kokkum og matgæðingum um allan heim? Við getum þakkað hreinu hafi, arfleiðinni, hefðunum og sérstaklega fólkinu sem býr í sjávarþorpum og stundar fiskveiðar og vinnslu. Sjáðu hvernig ferskur fiskur kemst beinustu leið úr Norður-Atlantshafi á diskinn þinn. Gæði fisksins eru stolt okkar allra.

View All Videos
Íslenska sjávarþorpið