Veiðar og afli

Veiðar og afli

Aflaheimildir í helstu tegundum 2022-2023 hafa verið ákveðnar af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Tegund Aflaheimildir, tonn  Latneskt heiti
Þorskur 208.846 Gadus morhua
Ufsi 71.300 Pollachius virens
Ýsa 62.219 Melanogrammus aeglefinus
Gullkarfi 25.545 Sebastes marinus
Grálúða 26.710 Reinhardtius hippoglossoides
Djúpkarfi 6.336 Sebastes mentella
Steinbítur 8.107 Anarhichas lupus
Langa 6.098 Molva molva
Keila 4.464 Brosme brosme
Skarkoli 7.663 Pleuronectes platessa
Ísl. sumargotssíld 66.195 Clupea harengus
Þykkvalúra 1.137 Microstomus kitt
Langlúra 1.230 Glyptocephalus cynoglossus
Sandkoli 301 Limanda limanda

Sjá nánar á vef Atvinnuvegar- og nýsköpunarráðuneytisins.

Á vef Fiskistofu má leita nánari upplýsinga um úthlutun aflaheimilda.