Fréttir og útgáfa

Rss

Fréttir

7.7.2017

Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu til næstu fimm ára.

More
7.7.2017

Formlegu umsagnarferli um rekjanleikastaðal lokið

Á tímabilinu 8. maí til 6. júlí 2017 stóð yfir formlegt opinbert kynningar- og umsagnarferli vegna endurskoðunar og uppfærslu á rekjanleikastaðli Ábyrgra fiskveiða ses.

More
26.6.2017

Leyfilegur heildarafli fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 gefinn út

Ákvörðun ráðherra um afla er byggð á ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar í öllum tegundum. Sjálfbær nýting og varúðarstefna eru grunnforsendur ráðgjafarinnar og er hægt að segja að fiskveiðar við Ísland standist alþjóðleg sjónarmið um sjálfbærni og varúð.

More
13.6.2017

Hafró kynnir ráðgjöf sína - 6% aukning á aflamarki þorsks

Hafrannsóknastofnun kynnti í dag ráðgjöf um fiskveiðar á komandi fiskveiðiári. Þorskstofninn er í góðu ástandi og ráðleggur stofnunin 6% aukning á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 244.000 tonnum í 257.572 tonn fyrir fiskveiðiárið 2017/2018.

More
8.5.2017

Endurskoðun rekjanleikastaðals - 60 daga umsagnarferli

Formlegri fimm ára endurskoðun og uppfærslu rekjanleikastaðalsins af hálfu tækninefndar Ábyrgra fiskveiða ses. Hér með er áhugasömum gefið tækifæri á að koma með athugasemdir við IRFM rekjanleikastaðalinn.

More
Fyrri Næsta