Fréttir og útgáfa

Rss

Fréttir

31.10.2017

Viðhaldsvottun fyrir gullkarfa lokið

Árleg viðhaldsvottun gullkarfaveiða Íslendinga undir merkjum Iceland Responsible Fisheries var staðfest í október sl. Úttektarskýrslan er aðgengileg á vefnum og gerir hún ítarlega grein fyrir kröfum til vottunar og mati úttektarnefndarinnar.

More
20.10.2017

Kynning í kokkaskóla í Torino á Ítalíu

Þann 13. október sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningu í Istitito Alberghiero Giolitti kokkaskólanum í Torínó. Kynningin er liður í markaðsverkefninu "Leyndarmál íslenska þorsksins"

More
16.10.2017

Íslenskur þorskur á borgarhátíð í Barcelona

"Smakkaðu og deildu leyndarmáli íslenska þorsksins (bacalao)" er yfirskrift markaðsverkefnisins sem var kynnt á La Mercé hátíðinni. Samstarf við DAMM brugghúsið og kynning í litla rauða Eldhúsinu var meðal þess sem var í gangi í september í Barcelona.

More
25.9.2017

Þýskir kokkar kynna sér íslenskar afurðir

Nítján manna hópur frá Þýskalandi kom nýlega til Íslands til að kynna sér íslenska hráefnið sem þeir nota á veitingastöðum sínum og fá innblástur um eldamennsku. Þeir fengu fræðslu um ábyrgar fiskveiðar og fóru á matreiðslunámskeið hjá framúrskarandi íslenskum kokkum.

More
7.7.2017

Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld, keilu og löngu til næstu fimm ára.

More
Fyrri Næsta