Fréttir og útgáfa

Rss

Fréttir

14.12.2017

Þrjár fisktegundir fara í fullnaðarvottun

Langa, keila og íslensk sumargotssíld eru nú komin í feril fullnaðarvottunar undir merkjum Iceland Responsible Fisheries. Óháður þriðji aðili, Global Trust Certification, ráðlagði fullnaðarvottun í framhalda af forvottun sem fyrirtækið framkvæmdi.

More
14.12.2017

Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna

Nýjar reglur um rekjanleika tiltekinna sjávarafurða sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna taka gildi um áramót. Gilda þær m.a. um þorsk úr Atlantshafi. Útflytjendur eru hvattir til að kynna sér þessar reglur.

More
14.12.2017

"Hættur leynast í vottuninni" segir Kristján Þórarinsson

Í Fiskifréttum 14. des. er viðtal við Kristján Þórarinsson stofnvistfræðing hjá SFS. Kristján hefur tekið þátt í alþjóðlegu starfi í vottunarmálum, m.a. mótun leiðbeininga Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameiðuðu þjóðanna (FAO) um umhverismerkingar. Hann vann einnig ötullega að þróun á stöðlum Iceland Responsible Fisheries. Við grípur hér niður í viðtalið við Kristján.

More
7.12.2017

Íslenskur þorskur á sviðinu í Basque Culinary Center

Nýverið skipulagði Íslandsstofa kynningar í tveimur kokkaskólum á Spáni undir merkjum Bacalao de Islandia, markaðssamstarfi fyrir íslenskar þorskafurðir.

More
6.12.2017

Hollenskir matgæðingar kynnast íslenskum afurðum

Markmiðið með kynningunni er að efla þekkingu hópsins á íslenskum afurðum, sjálbærni, vottun og gæðamálum, auk þess að veita innblástur um eldamennsku. Áherslan var á þorsk, humar og bleikju frá Íslandi.

More
Fyrri Næsta